Harmonikusafnið

Nr. 7 STRATELLI COPERATIVA LA ARMONIKA DE LUXE

1 af 3

Nr 7

Tegund: STRATELLI COPERATIVA LA ARMONIKA DE LUXE

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 1

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Græn

Framleiðsluár: 1935

Lýsing: Töluvert viðgerð. Í tösku. Belgur smíðaður í Noregi.

Saga: Ekki vitað um sögu harmonikunnar, en Ásvaldur Guðmundsson eignast hana 1956, og spilar á hana ádansleikjum, aðallega á Ingjaldssandi fram til 1965. Einnig lék á hana bróðir hans,Bernharður.

Upp