Nr 31
Tegund: Tulskaia
Gerð: Hnappaharmonika
Nótur: 25/24
Sk: 4
Framleiðsluland: Rússland
Litur: Grá
Framleiðsluár: 1970‐1980
Lýsing: 2 raða.
Saga: Gísli Brynjólfsson, Vestmannaeyjum, sem bjó í Hveragerði til ársins 1995, gaf Ólafi Th. Ólafssyni harmonikuna á þeim árum, en hann þ.e. Gísli hafði tekið hana upp í ógoldna húsaleigu.