Harmonikusafnið

Nr. 67 Hess

1 af 3

Nr 67

Tegund: Hess

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Kórar: 3

Sk: 1

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Svört

Lýsing: Mikið endursmíðuð, m.a. grillið.

Saga: Fyrst er vitað um harmonikuna árið 1955 er Bragi Hallgrímsson bóndi í Holti í Fellahreppi eignast hana notaða, en árið 1980 kaupir gefandinn hana, og spilaði á hana fyrstu árin sem hann átti hana.

Upp