Nr 69
Tegund: Excelsior Tonalin
Gerð: Hnappaharmonika
Nótur: 60/120
Sk: 2
Framleiðsluland: Bandaríkin
Litur: Græn
Framleiðsluár: 1930‐1935
Lýsing: Í tösku.
Saga: Jóhannes Jóhannesson harmonikuviðgerðarmaður breytti harmonikunni í hnappaharmoniku 4 apríl 1940, en þá kaupir hana Kristján Hjartarson á Skagaströnd. Kristján spilaði á hana á dansleikjum á Skagaströnd og nágrenni. Faðir gefandans, Sigmar Jóhannsson var síðasti eigandi harmonikunnar.