Nr 65
Tegund: Barcarole
Gerð: Konsertína
Nótur: 10/10
Framleiðsluland: A‐Þýskaland
Litur: Viðarlituð
Framleiðsluár: 1970‐1980
Lýsing: Lítil.
Saga: Ólafur Th. Ólafsson sem er kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, fékk hljóðfærið að gjöf frá einum nemanda sínum fyrir nokkrum árum.