Nr 46
Tegund: Excelcior Genavox
Gerð: Rafmagnsharmonika
Nótur: 41/120
Sk: 5
Framleiðsluland: Ítalía
Litur: Svört
Framleiðsluár: 1950‐1960
Lýsing: Model 200
Saga: Harmonikan var keypt notuð frá Reykjavík. Síðar setti Guðni Guðnason auka tónstokk í hana eftir að rafmagnsbúnaður hafði verið tekinn úr sambandi.