Harmonikusafnið

Nr. 18 SISTEMA STRADELLA

1 af 3

Nr 18

Tegund: SISTEMA STRADELLA

Gerð: Hnappaharmonika, díatónísk

Nótur: 21/8

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Svört

Framleiðsluár: 1910

Seljandi: Keypt á fornmunamarkaði í Rimini á Ítalíu.

Ár: 2000

Lýsing: 2 raða. Mjög gott eintak, spilhæf.

Upp