Harmonikusafnið

Nr. 62 Hohner

1 af 3

Nr 62

Tegund: Hohner

Gerð: Hnappaharmonika, díatónísk

Nótur: 31/16

Kórar: 3.

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Viðarlituð

Framleiðsluár: 1932

Gefandi: Harmonikufélag Þingeyinga í tilefni af opnun Harmonikusafns Ásgeirs S. Sigurðssonar

Ár: 2002

Lýsing: Bassaog diskantblokk eru úr viði. Mikið notuð en nokkuð vel með farin.

Saga: Sigurbjörn Benediktsson, Ártúni í Höfðahverfi, eignast harmonikuna frá VesturÍslendingnum Sigurði Jóhannssyni, sem þá var búsettur á Akureyri, líklega 1966. Að Sigurbirni látnum færði ekkja hans Harmonikufélagi Þingeyinga harmonikuna til varðveislu. Sigurbjörn lést 1987.

Upp