Harmonikusafnið

Nr. 1 SOPRANI

1 af 3

Nr 1

Tegund: SOPRANI

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 1

Kórar: 4

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Dökkgrá

Framleiðsluár: 1935

iÁr: 1990

Ástand/Lýsing: Er með bogadregnu nótnaborði.Er mikið viðgerð,nýr belgur o.fl.

Saga: Harmonikan var í eigu Baldurs Sigurlaugssonar bifreiðarstjóra á Ísafirði. Einnig lék á hana bróðir hans, Trausti Sigurlaugsson. Ekki vitað um sögu hennar að öðru leyti.

Upp