Nr 26
Tegund: Mazzini Tangolita
IVGerð: Píanóharmonika
Nótur: 41/120
Sk: 1
Kórar: 4
Framleiðsluland: Þýskaland
Litur: Dökkgrá
Framleiðsluár: 1935
Lýsing: Var mjög illa farin, allar nótur farnar og hlutti bassatakka. Búið að smíða nýjar nótur og grill. Frekari viðgerðir eftir. Illa farin af raka.
Saga: Jón Svanberg Hjaltason fann harmonikuna á Þorfinnsstöðum í Önundarfirði, en sú jörð hefur verið í eyði frá árinu 1994. Eigandi hefur verið Þorvaldur Gunnarsson bóndi á Þorfinnsstöðum sem lést fyrir árið 1994. Hugsanlega harmonika sem Guðmundur Ingi Kristjánsson keypti fyrir Ungmennafélagið Bifröst í Mosvallahreppi. Ekki vitað um sögu hljóðfærisins að öðruleyti.