Harmonikusafnið

Nr. 29 Fisar

1 af 3

Nr 29

Tegund: Fisar

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 13

Kórar: 4

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Svört

Framleiðsluár: 1940‐1945

Saga: Harmonikan var keypt til landsins að því er talið er 1940 af Guðna Ingvarssyni, en hann var einn af frumherjum Hvítasunnuhreyfingarinnar á Íslandi, og orgelleikari í Betelsöfnuðinum í Vestmannaeyjum meðan hann lifði. Harmonikan hefur alla tíð verið varðveitt og notuð í Betelsöfnuðinum í Vestmannaeyjum

Upp