Harmonikusafnið

Nr. 60 Scandalli

1 af 3

Nr 60

Tegund: Scandalli

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 7

Kórar: 3

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Svört

Framleiðsluár: 1955‐1960

Lýsing: Með skilti, Custom built. Í tösku.

Saga: Harmonikan var í eigu Hermanns B. Sigurðssonar eiginmanns Grétu Jónsdóttur og er gefin tilminningar um hann. Hermann fórst með mb. Tjaldi ÍS 116 í Jökulfjörðum þann 19 desember 1986.

Upp