Gerð: Píanóharmonika
Nótur: 41/120
Sk: 11
Kórar: 4
Framleiðsluland: Ítalía
Litur: Svört
Framleiðsluár: 1970
Lýsing: Er viðgerð og þarfnast frekari viðgerðar
Saga: Fyrsti eigandi harmonikunnar, Ásgeir G. Sigurðsson hljómlistarmaður og bílstjóri á Ísafirði, keypti hana nýja í Hljóðfæraversluninni Rín um 1970. Guðmundur Hagalín keypti harmonikuna af Ásgeiri fyrir fermingarpeningana sína árið 1968.