Harmonikusafnið

Nr. 23 TRAVIATA

1 af 3

Nr 23

Tegund: Traviata

Nótur: 25/12

Framleiðsluland: ekki vitað

Litur: Rauð

Framleiðsluár: 1940‐1945

Lýsing: Í mjög slæmu ásigkomulagi.

Saga: Harmonikan var keypt frá Englandi 1945, og var fyrst í eigu Jógvan Elíasson og síðar Hjálmars Flock..... í Fuglafirði. Páll Breiðaskarð eignaðist harmonikuna ungur og spilaði á hana á sínum uppvaxtarárum í Færeyjum.

Upp