Nr 57
Tegund: F.Mejer
Gerð: Hnappaharmonika
Nótur: 49/49
Framleiðsluland: Ekki vitað
Litur: Brún.
Framleiðsluár: 1890‐1900
Keypt á markaði á Rimini
Lýsing: Harmonikan er mikið skreytt, diskant og bassablokk úr viði. Hún er mjög illa farin, og mjög sérstök í útliti. Samskonar borð er beggja megin.