Harmonikusafnið

Nr. 61 Hohner

1 af 3

Nr 61

Tegund: Hohner

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 25/12

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Hvít

Framleiðsluár: 1935‐1940

Lýsing: Lítil og nett

Saga: Þetta er fyrsta harmonika Lýðs Sigtryggssonar Akureyrings, en hann varð Norðurlandameistari í harmonikuleik árið 1946. Friðrik Jónsson, tónskáld, organisti ogharmonikuleikari frá Halldórsstöðum í Reykjadal, eignast harmonikuna líklega 1937, en hann er faðir gefanda.

Upp