Harmonikusafnið

Nr. 42 H.B Registrato (Herman Büttstadt)

Nr 42

Tegund: H.B Registrato (Herman Büttstadt)

Gerð: Hnappaharmonika

Nótur: 100/120

Sk: 2

Kórar: 4

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Hvít

Framleiðsluár: 1927

Lýsing: 5 raða. Skreytt með litlum kerúbum sem skornir eru út í celluloid og felldir inn íharmonikuna. Orðið Registrato er framan á á tveim stöðum og fyrir ofan það er mynd af vog.

Saga: Fyrst er vitað um hljóðfærið í eigu Saxe Gård frá Frederiksstad í Noregi, en hann eignast það 1928, og á það til dauðadags, og síðan bróðir hans Hákon. Bragi Hlíðberg eignasthljóðfærið árið 1987

Upp