Harmonikusafnið

Nr. 86 Beaver Brand

1 af 3

Nr 86

Tegund: BEAVER BRAND

Gerð: Hnappaharmonika, díatónísk

Nótur: 21/8

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Viðarlituð

Framleiðsluár: 1910‐1915

Gefandi: Keypt til safnsins frá Bandaríkjunum.

Ár: 2004

Lýsing: Mjög gömul en þokkalega útlítandi.

Upp