Nr 55
Tegund: Ómerkt
Gerð: Hnappaharmonika
Nótur: 10/2
Sk: 3
Framleiðsluland: Ekki vitað
Litur: Viðarlituð
Framleiðsluár: 1915
Lýsing: Er með þrískiptan belg.
Saga: Fyrst er vitað um þessa harmoniku á æskuslóðum gefandans í Vík í Mýrdal um 1915. Þar var hún notuð á fundum í barnastúkunni Eygló, og fullorðins stúku, og var notuð í báðum þessum stúkum fram undir 1940. Stefán Ármann Þórðarson eignaðist harmonikuna líklega 1945