er yfirskrift sýningarinnar sem á efstu hæð Turnhússins.
Hlunnindi hafa í gegnum aldirnar verið mjög mikilvægur þáttur í lífi bænda og bjargræði þeirra. Jarðir voru misjafnar að gæðum og sumar þóttu gjöfulli en aðrar sökum hlunninda sem fylgdu þeim, fuglatekju, rekavið, dúntekju, o.fl.
Jarðargæði og jarðarverð ákvörðuðust því að miklu leyti af þeim hlunnindum sem jörðin hafði upp á að bjóða. Hér verður fyrst og fremst beint sjónum að þeim hlunnindum sem fylgdu jörðum við sjávarsíðuna, og nýtingu þeirra fram á síðustu öld.
Myndirnar á spjöldunum eru eftir Jón Baldur Hlíðberg, Bjarna Jónsson o.fl.