er fjögurra manna far og er hann smíðaður á seinni hluta 19 aldar. Lengd hans er 6,9 m, breidd 1,74 m og dýpt 0,52 m. Byrðingur er úr furu en bönd, stefni og kjölur úr eik. Báturinn var orðinn mjög illa farinn og var endursmíðaður fyrir nokkrum árum.
Þór er í eigu Þjóðminjasafns Íslands.