Bátar í varðveislu Byggðasafns Vestfjarða

Stefna Byggðasafns Vestfjarða í varðveislu báta

Byggðasafn Vestfjarða hefur markað sér þá stefnu í varðveislu báta að gera þá upp í það ástand að vera sjófærir. Einnig leggur safnið áherslu á að viðhalda verkþekkingu við viðgerð þeirra og stuðla að því að hún berist á milli kynslóða.

Erindi á fundi Vitavinafélagssins í október 2017.


Eljan frá Nesi

Nánar

Gestur frá Vigur

Nánar

Gunnar Sigurðsson ÍS 13

Nánar

Hermóður ÍS 482

Nánar

Jóhanna ÍS 159

Nánar

Jörundur

Nánar

María Júlía BA 36

Nánar

Rán ÍS 38

Nánar

Stundvís

Nánar

Sædís ÍS 67

Nánar

Tóti ÍS 10

Nánar

Þór frá Keldu

Nánar

Ögri frá Ögri

Nánar

Ölver

Nánar

Örn ÍS 566

Nánar

Upp