Byggðasafn Vestfjarða hefur markað sér þá stefnu í varðveislu báta að gera þá upp í það ástand að vera sjófærir. Einnig leggur safnið áherslu á að viðhalda verkþekkingu við viðgerð þeirra og stuðla að því að hún berist á milli kynslóða.
Erindi á fundi Vitavinafélagssins í október 2017.