Yfir vetrarmánuðina, eða frá 15 september til 15 maí hefur safnið ekki reglulegan opnunartíma, en áhugasamir geta haft samband við okkur eða upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði og við munum þá opna ef þess er kostur.

 

Aðgangseyrir

 

Fullorðnir:          1000 kr

Ellilífeyrisþegar:   800 kr

Frítt er fyrir börn á grunnskólaaldri.