Miðvikudagurinn 22. ágúst.
09:00 – 09:30 Skráning og afhending ráðstefnugagna í Edinborgarhúsinu.
09:30 – 12:00 Kynning íslenskra sjóminjasafna.
12:00 – 13:00 Hádegisverður.
14:00 – 17:30 Bátsferð í Vigur
17:30 – 19:30 Móttaka í Byggðasafni Vestfjarða Neðstakaupstað í boði Ísafjarðarbæjar og ræðismanns Danmerkur á Ísafirði.
Fimmtudagurinn 23. ágúst.
09:00 – 11:30 Kynning safna. (Hvert land kynnir stöðu mála í sínu heimalandi)
11:15 – 12:00 Fyrirlestur: Claes Wollentz, Sjöhistoriska museet in Stockholm
12:00 – 13:00 Hádegisverður.
13:00 – 15:30 Málstofa um samvinnu norrænna safna.
Inngangsorð: Sigurjón Baldur Hafsteinsson
15:30 – 18:00 Söguganga um Ísafjörð.
19:00 – 23:00 Hátíðarkvöldverður.
Föstudagurinn 24. ágúst.
10:00 – 14:00 Brottför gesta eða skoðunarferðir að eigin vali