Byggðasafn Vestfjarða verður opið frá 1. júní til 31. ágúst alla daga í sumar frá kl. 10-17.
Í Turnhúsinu er verið að vinna að sýningarrýmum á 2. og 3. hæð en þau eru langt á veg komin og áhugavert fyrir forvitna að líta við og fylgjast með framgangi mála.
Velkomin!