Mynd fengin að láni á http://www.thomson.co.uk/
Mynd fengin að láni á http://www.thomson.co.uk/

Nú líður að opnun Byggðasafnsins. Frá og með 15 maí verður safnið opið alla daga frá kl 9-5 alla daga. Fyrsta skip sumarsins er væntanlegt þann 18 maí n.k. og er það skipið Thompson Spirit með 1300 farþega innanborðs. Unnið er að því að gera Turnhúsið klárt, búið er að gera við fúna planka og nýr göngurampur hefur verið lagður að húsinu. Nú er bara að vona að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir um helgina.