Áhugaverðir gripir

Kanna frá Gramversluninni á Þingeyri

Kanna frá Gramversluninni á Þingeyri
Kanna frá Gramversluninni á Þingeyri
1 af 2

Postulínskanna framleidd af Carl Tielsch veerksmiðjunni í Þýskalandi á ofanverðri 19. öld. Á könnunni er hndlituð mynd af Gramversluninni  á Þingeyri. Þýskur maður, Friðrik Wendel var verslunarstjóri á þessum tíma og hefur líklega látið gera nokkrar könnur til að selja. Ekki er vitað hversu margar þær voru. Hermann bróðir Friðriks var ljósmyndari á Þingeyri á þessum tím og hefur kannski tekið mynd af húsinu sem fyrirmynd handa teiknaranum.

Upp