Harmonikusafnið

Nr. 59 Herfeld & comp.

Nr 59

Tegund: Herfeld & comp.

Gerð: Hnappaharmonika

Nótur: 100/120

Sk: 1

Kórar: 5

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Hvít

Framleiðsluár: 1930‐1935

Lýsing: Mjög fallegt hljóðfæri. Mikið uppgerð, en ekki spilhæf.

Saga: Daníel Rögnvaldsson lék á þessa harmoniku á dansleikjum á Ísafirði og nágrenni árum saman. Daníel var þekktur og vinsæll harmonikuleikari hér við Ísafjarðardjúp. Harmonikan er gefin í minningu feðganna Daníels Rögnvaldssonar og Hauks Daníelssonar.

Upp