Nr. 51 Alvari

Nr 51

Tegund: Alvari

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 34/48 bassa

Kórar: 2

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Græn

Framleiðsluár: 1932‐1933

Lýsing: Harmonikan var mjög illa farin og þarfnast mikillar viðgerðar.

Saga: Fyrsti eigandi sem vitað er um var Sigurður Níelsson, Hrauntanga á Öxarfjarðarheiði. Um 1945 kaupir Sigurður Anton Jónsson á Ærlæk í Öxarfirði harmonikuna. Um 1950 eignast Skafti Jónsson á Ásmundsstöðum á Sléttu harmonikuna, og hefur hún verið á Ásmundarstöðum síðan.

« 2017 »
« J˙nÝ »
S M Ů M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  
Vefumsjˇn