Nr. 14 PAOLO SOPRANI

1 af 3

Nr. 14 PAOLO SOPRANI

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Svört

Framleiðsluár: 1938‐1940

Lýsing: Gert var mikið við harmonikuna.

Saga: Magnús Benediktsson frá Ásmundarnesi keypti harmonikuna notaða árið 1940, trúlega af Jóhannesi Jóhannessyni. Magnús spilaði á Djúpuvík og víðar á Ströndum. Magnús Jörundsson eignast hljóðfærið 1946, hann var um áratugaskeið einn þekktasti harmonikuleikari á Ströndum. Magnús Þ. Jónsson átti hljóðfærið 1950‐1953 og eftir það Áskell Benediktsson. Á tónstokk í bassablokk stendur: „Viðgerð 24/3 ´44, Jóhannes Jóhannesson“.

« 2017 »
« Desember »
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Vefumsjˇn