Í gær efndi Byggðasafnið til siglingar um Pollinn á Ísafirði á þeim bátum safnsins sem sjófærir eru. Það voru Þeir Gestur frá Vigur, Jóhanna frá Dynjanda, Hermóður frá Ögurvík, Eljan frá Nesi og Gunnar Sigurðsson frá Ísafirði. Elsti báturinn er frá 1906 og sá yngsti frá 1974. Smalað var saman trillukörlum til að sigla fleyunum og sigldu bátarnir um Pollinn nokkra stund. Jóhannes Jónsson kvikmyndatökumaður var um borð og tók þessar myndir.  Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan og lítið á ...

 

http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/19092013/siglt-um-pollinn-a-isafirdi