Žór frį Keldu

Þór er fjögurra manna far og er hann smíðaður á seinni hluta 19 aldar. Lengd hans er 6,9 m, breidd 1,74 m og dýpt 0,52 m. Byrðingur er úr furu en bönd, stefni og kjölur úr eik. Báturinn var orðinn mjög illa farinn og var endursmíðaður fyrir nokkrum árum. Þór er í eigu Þjóðminjasafns Íslands.


« 2017 »
« September »
S M Ž M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Vefumsjón