Bátar í varðveislu Byggðasafns Vestfjarða

Jörundur

Jörundur er á miðri mynd.
Jörundur er á miðri mynd.

er smíðaður af Jörundi Gestssyni frá Hellu á Selströnd í Steingrímsfirði, Strandasýslu. Hann smíðaði bátinn á seinni hluta 20 aldar og var síðasti báturinn sem hann smíðaði. Trillan er um 6 metra löng og tveggja metra breið með gafli.

Upp