Hrafnseyri vi­ Arnarfj÷r­

Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingarstaður og æskuheimili Jóns Sigurðssonar. Á 200 ára afmælisári Jóns var sett þar upp ný sýning helguð lífi og starfi Jóns Sigurðssonar. Gamli bærinn sem fjölskylda Jóns bjó í  hefur verið endurgerður og á sumrin er þar hægt að kaupa veitingar.

Nánari upplýsingar: www.hrafnseyri.is

« 2017 »
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn